DAGUR SJÚKRAÞJÁLFUNAR 2020

Dagur sem enginn sjúkraþjálfari má missa af

 

Kæru þáttakendur á Degi sjúkraþjálfunar 2020 

Vegna tilmæla frá Landlæknisembættinu um að ekki sé talið ráðlegt að heilbrigðisstéttir haldi samkomur næstu vikur hefur Félag Sjúkraþjálfara tekið þá ákvörðun að fresta ráðstefnu sem halda átti á Hilton 20. mars.


Félagið hefur fullan hug á að finna nýja dagsetningu fyrir viðburðinn og halda hann með sama sniði næsta haust.

Vonandi sýnið þið þessum aðstæðum skilning en nánari upplýsingar verða sendar út þegar ákvörðun liggur fyrir eða eigi síðar en 24. mars.

 


Átt þú í vandræðum með skráningarferlið? Prófaðu að fara inn á HJÁLP síðuna okkar eða hafðu sambandi við okkur.

radstefnur@icelandtravel.is / +354 5854200 / Skógarhlíð 12 / 105 Reykjavík / Iceland

 

Copyright © 2001 - 2020 Artegis. All rights reserved. Artegis, Ch. du Vallon, 18, CH-1260 Nyon. event management system